Fara í innihald

Gervilimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maður með tvær gervihendur.

Gervilimur er hugtak sem á við um hverskyns líki líkamslims en oftast er átt við stoðtæki sem kemur í stað útlims sem vantar, ýmist vegna slyss, sjúkdóms eða fæðingargalla. Borið hefur á því að hugtakið sé notað um gervigetnaðarlim, þ.e.a.s. dildó.