Fara í innihald

Dildó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kynlífsleikfang eða „hjálpartæki ástarlífsins“

Dildó eða gervigetnaðarlimur er eftirmynd reðurs, oftast í reistri stöðu. Gervigetnaðarlimir eru gjarnan seldir sem kynlífsleikföng sem nota má við sjálfsfróun eða mök. Slíkir gervigetnaðarlimir eru oftast úr sílíkoni eða gúmmíi. Það er hægt að fá ýmsar stærðir og með titringi eða „víbrator“.

  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.