Garðablágresi
(Endurbeint frá Geranium pratense)
Jump to navigation
Jump to search
Garðablágresi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Geranium pratense R.Knuth |
Garðablágresi (fræðiheiti Geranium pratense) er jurt af blágresisætt. Jurtin verður 0,7-1,2 m há og blómgast í júlí. Blómin eru stór í þéttum blómskipunum. Blöðin skiptast í 7-9 blaðhluta.