Fara í innihald

Blágresisættkvísl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Geranium)
Geranium sylvaticum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Blágresisbálkur (Geraniales)
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Blágresisættkvísl (Geranium)
L.
Tegundir

Listi yfir blágresistegundir

Blágresisættkvísl er með yfir 400 tegundir, yfirleitt fjölærar en stundum einærar. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.

Blágresin gera yfirleitt ekki miklar kröfur. Stærri tegundirnar þrífast frekar í frjóum jarðvegi, en smærri háfjallategundir kjósa fremur sendinn eða grýttann jarðveg. Flestar tegundir þola vel skugga.

Ræktaðar tegundir og blendingar


Þeim er skift í tvær undirættkvíslir með 16 deildir:

  • Undirættkvísl Erodioidea Yeo
    • Sektion Aculeolata Yeo
    • Sektion Brasiliensia
    • Sektion Erodiea
    • Sektion Subacaulia
  • Undirættkvísl Geranium
    • Sektion Anemonifolia
    • Sektion Azorelloida Aedo, Muñoz Garm. & Pando
    • Sektion Batrachioidea
    • Sektion Dissecta Yeo
    • Sektion Divaricata
    • Sektion Geranium
    • Sektion Lucida
    • Sektion Neurophyllodes
    • Sektion Paramensia
    • Sektion Robertium
    • Sektion Ruberta
    • Sektion Trilopha Yeo
    • Sektion Tuberosa Yeo
    • Sektion Unguiculata

Listi yfir blágresistegundir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.