Blágresisættkvísl
Útlit
(Endurbeint frá Geranium)
Geranium sylvaticum | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Blágresisættkvísl er með yfir 400 tegundir, yfirleitt fjölærar en stundum einærar. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.
Ræktun
[breyta | breyta frumkóða]Blágresin gera yfirleitt ekki miklar kröfur. Stærri tegundirnar þrífast frekar í frjóum jarðvegi, en smærri háfjallategundir kjósa fremur sendinn eða grýttann jarðveg. Flestar tegundir þola vel skugga.
Ræktaðar tegundir og blendingar |
|
|
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Þeim er skift í tvær undirættkvíslir með 16 deildir:
- Undirættkvísl Erodioidea Yeo
- Sektion Aculeolata Yeo
- Sektion Brasiliensia
- Sektion Erodiea
- Sektion Subacaulia
- Undirættkvísl Geranium
- Sektion Anemonifolia
- Sektion Azorelloida Aedo, Muñoz Garm. & Pando
- Sektion Batrachioidea
- Sektion Dissecta Yeo
- Sektion Divaricata
- Sektion Geranium
- Sektion Lucida
- Sektion Neurophyllodes
- Sektion Paramensia
- Sektion Robertium
- Sektion Ruberta
- Sektion Trilopha Yeo
- Sektion Tuberosa Yeo
- Sektion Unguiculata