Garðablágresi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Garðablágresi
Geranium pratense - aas-kurereha.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Blágresisbálkur (Geraniales)
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Geranium
Tegund:
G. pratense

Tvínefni
Geranium pratense
R.Knuth

Garðablágresi (fræðiheiti Geranium pratense) er jurt af blágresisætt. Jurtin verður 0,7-1,2 m há og blómgast í júlí. Blómin eru stór í þéttum blómskipunum. Blöðin skiptast í 7-9 blaðhluta.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.