Geoffrey Rush
Jump to navigation
Jump to search
Geoffrey Rush | |
---|---|
![]() Geoffrey Rush í Hollywood, Kaliforníu, USA (mynd tekin árið 2007) | |
Fæðingarnafn | Geoffrey Roy Rush |
Búseta | ![]() |
Maki/ar | Jane Menelaus |
Helstu hlutverk | |
David Helfgott í Shine Hector Barbossa í Pirates of the Caribbean Francis Walsingham í Elizabeth Philip Henslowe í Shakespeare in Love Marquis de Sade í Quills | |
Óskarsverðlaun | |
Besti leikari 1996 Shine | |
Emmy-verðlaun | |
Aðalleikari í litlum þáttaseríum eða kvikmyndum 2005 The Life and Death of Peter Sellers | |
Golden Globe-verðlaun | |
Besti leikari í dramaseríu 1997 Shine Besti leikari í litlum þáttaröðum 2005 The Life and Death of Peter Sellers | |
BAFTA-verðlaun | |
Besti leikari 1996 Shine Besti leikari í aðalhlutverki 1998 Elizabeth | |
Screen Actors Guild-verðlaun | |
Besti leikari 1998 Shakespeare in Love | |
Geoffrey Rush (f. 6. júlí 1951) er ástralskur leikari. Hann var fyrsti ástralski leikarinn til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni Shine.