Gautama Búdda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Búddastytta frá Pakistan 1. öld.

Gautama Búdda (um 563 f.Kr. – 483 f.Kr. á Indlandsskaga) (fæddur Siddhārtha Gautama) var andlegur kenningasmiður. Hann er viðurkenndur af búddistum sem hinn æðsti búdda (hinn upplýsti).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.