Fara í innihald

Gasbíllinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af gasbíl frá 1945.

Gasbíllinn (þýska: Gaswagen) var ein útrýmingaraðferða nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Gasbíllinn var sendiferðabíll með einangruðum klefa sem í var dælt útblæstri bílvélarinnar. Fórnarlömbin köfnuðu því í kolmónoxíð gasi. Þessi aðferð var notuð þar til henni var skipt út fyrir aðrar útrýmingaraðferðir, þ.m.t. Zyclon B.