Garðar Thor Cortes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Garðar Thor Cortes (f. 2. maí 1974) er íslenskur leikari fæddur í Reykjavík og tenórsöngvari. Hann er sonur Garðars Cortes tenórsöngvara og enskrar móður Krystyna. Hann lék eitt aðalhlutverkið í þáttunum Nonni og Manni

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.