Gaoming

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gaoming (高明, Pinyin:Gāomíng) er sýsla í Guangdong héraði í Kína. Borgin Gaoming liggur vestur af Foshan borg, með 276.000 íbúa (2003) og er 967,4 km² að flatarmáli. [1]

Efnahagur[breyta | breyta frumkóða]

Gaoming er auðugt af Gulli, Kopar, Volfram og fleiri málmum. Landbúnaður og matvælaframleiðsla er stór þáttur í Gaoming og hvers konar iðnaður hefur vaxið gríðalega þar sem og annars staðar í Kína. Luiysi sturtuklefar og baðker sem mikið er selt á Íslandi eru framleitt í Gaoming.

Stjórnsýsla[breyta | breyta frumkóða]

Valdastjórn Gaoming er í Foshan. Nágrannasýslur eru Gaoyao í norður, Xinxing í vestur, Heshan í suður, Nanhai og Sanshui í austur.

Samgöngur[breyta | breyta frumkóða]

Gaoming er ekki vel í sveit sett með járnbrautarsamgöngur, en vegakerfið er mjög gott og skip geta siglt upp með á sem rennur til sjávar við Macau. Góð höfn er í ánni við Gaoming.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.