Game & Watch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Donkey Kong 2 Game & Watch frá 1983

Game & Watch var vörulína af vasatölvuleikjum frá Nintendo. Game & Watch-línan var hönnuð af Gunpei Yokoi frá 1980 til 1991. Í hverju tæki var einn leikur sem hægt var að spila á LCD-skjá en tækin voru líka með með klukku og vekjaraklukku. Flestir leikir höfðu GAME A- og GAME B-takka. Leikur B var vanalega erfiðari útgáfa af leik A.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.