Galdrastafir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ægishjálmur Varnarstafur geng illum vættum, óvinum og yfirgangi og reiði höfðingja.
Aegishjalmr.svg
Dreprún Skuli þessi rún vera notuð rétt ætti hún að drepa einhvern grip aðilans sem þú beitir henni á.
Icelandic Magical Stave dreprun.svg
Bænastafur Á að fylla ósk eiganda síns.
Nábrók Einnig nefndar skollabuxur, finnabrækur og papeyjarbuxur
Icelandic Magical Stave nabrokarstafur.svg

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

http://galdrasyning.is/