Gagnihessou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gangnihessou var fyrsti tólf hefðbundna konunga Dahómey og var valdatími hans í kringum árið 1620, merki hans voru gangnihessou fugl, tromma, kast– og veiðispjót. Einhver vafi leikur á um konungdóm Gangnihessou, má vera að hann hafi aðeins verið áhrifamikill leiðtogi sem stýrði ríkinu óbeint í gegnum yngri bróður sinn Dakodonou.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.