GNU Aspell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

GNU Aspell eða Aspell er stafsetningarvilluleiðréttingarforrit sem er hluti af stöðluðu GNU stýrikerfi. Því er ætlað er að koma í stað Ispell (sambærilegt forrit á öðrum Unix–legum kerfum). Það þýðist einnig á öðrum Unix-legum stýrikerfum auk Microsoft Windows.

Aðal forritinu sem haldið við af Kevin Atkinson er undir LGPL leyfi og handbókin undir GFDL, orðabækur eru til fyrir það á um 70 tungumálum.

Núverandi útgáfa er frá 15. október 2019

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.