Fara í innihald

Fædon (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Fædon (stundum skrifað Faídon) er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon. Samræðan er talin vera samin á miðjum ferli Platons, á eftir samræðum á borð við Evþýfroni, Gorgíasi og Menoni en á undan samræðum eins og Ríkinu og Samdrykkjunni.

Samræðan gerist í fangelsi í Aþenu árið 399 f.Kr. þar sem Sókrates bíður þess að vera tekinn af lífi. Samræðan lýsir síðustu stundum í lífi Sókratesar. Megnið af samræðunni lýsir samræðum hans við félaga sína um ódauðleika sálarinnar. Í samræðunni koma fyrir ýmis pýþagórísk stef. Þá lýsir samræðan aftökunni og dauða Sókratesar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.