Fyndnasti maður Íslands
Útlit
Fyndnasti maður Íslands er keppni í uppistandi sem fyrst var haldin árið 1998.
Sigurvegarar
[breyta | breyta frumkóða]- 1998: Sveinn Waage
- 1999: Pétur Jóhann Sigfússon
- 2000: Lalli feiti (Lárus Páll Birgisson)
- 2001: Úlfar Linnet[1]
- 2002: Fíllinn
- 2003: Gísli Pétur
- 2007 Þórhallur Þórhallsson
- 2011 Daníel Geir Moritz
- 2012: Gunnar Hrafn Jónsson
Af þeim sem hafa lent í öðru sæti má nefna Bjarna töframann og Auðunn Blöndal.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Úlfar Linnet er fyndnasti maður Íslands“. www.mbl.is. Sótt 2. apríl 2020.