Fuglavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hestar í Fuglavík.

Fuglavík er bær sunnan við Sandgerði á vesturströnd Miðness á Suðurnesjum. Við bæinn og nágrannabæinn Norðurkot er mjög stórt æðavarp.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.