Fuglasöngur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fuglasöngur er í dýratónfræði hljóð, venjulega hljómfagurt í eyrum manna sem margir fuglar af spörfuglaættbálknum gefa frá sér í þeim tilgangi að eiga samskipti við aðra fugla af sömu tegund.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu