Dýratónfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dýratónfræði er undirgrein dýrasamskiptafræðinnar og tónfræðinnar sem fæst við rannsóknir á þeim hljómfögru hljóðum sem sum dýr gefa frá sér. Þeir sem leggja stund á greinina kallast dýratónfræðingar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]