Fuglarnir (leikrit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fuglarnirforngrísku: Ὄρνιθες (Orniþes); á latínu: Aves) er gamanleikur eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Það var fyrst sett á svið árið 414 f.Kr. á Díonýsosarhátíðinni í Aþenu.

Leikritið er, ólíkt flestum öðrum leikritum Aristófanesar, ekki ádeila á tiltekinn einstakling eða atburð. Það er talið sækja innblástur sinn til Sikileyjarsóknar Aþeninga í Pelópsskagastríðinu árið 415 f.Kr.

Aristophanes - Project Gutenberg eText 12788.png Varðveitt verk Aristófanesar