Frummaður
Útlit
Frummaður í venjulegum skilningin eru fremdardýr sem augljóslega líkjast mönnum, allt frá górillum til undirtegunda manna (fræðiheiti homo) sem komu á undan Homo sapiens sapiens.
Nokkrar tegundir manna (latnesk fræðiheiti)
[breyta | breyta frumkóða]- Homo rudolfensis –
- Homo habilis – (Hin handlagni maður)
- Homo ergaster – (Hin vinnandi maður)
- Homo erectus – (Hin uppreisti maður)
- Homo floresiensis – (Flóres maðurinn - uppgötvaður 2003)
- Homo heidelbergensis – (Heidelberg maðurinn)
- Homo neanderthalensis – (Neanderdals maðurinn)
- Homo faber – (Hinn skapandi maður)
- Homo ludens – (Hinn leikandi maður)
- Homo sapiens (að undanskildum Homo sapiens sapiens eða nútímamanninum)