Frummaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Frummaður í venjulegum skilningin eru fremdardýr sem augljóslega líkjast mönnum, allt frá górillum til undirtegunda manna (fræðiheiti homo) sem komu á undan Homo sapiens sapiens.

Nokkrar tegundir manna (latnesk fræðiheiti)[breyta | breyta frumkóða]

The Earth seen from Apollo 17 with white background.jpg  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.