Fara í innihald

Fritillaria sororum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria sororum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. sororum

Tvínefni
Fritillaria sororum
Jim.Persson & K.Persson

Fritillaria sororum er fjölær planta af liljuætt, sem eingöngu hefur fundist í Taurus fjöllum í suður Tyrklandi.[1][2][3][4]

Sumar heimildir telja þetta sömu tegund Fritillaria acmopetala.[5][6]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  2. Jimmy Persson & Karin Persson. 1998. New Plantsman 5: 114
  3. Rix, M. & Strange, K. (2014). Fritillaria sororum. Curtis's Botanical Magazine 31: plate 791.
  4. The International Plant Names Index
  5. Teksen, M. & Aytaç, Z. (2011). The revision of the genus Fritillaria L. (Liliaceae) in the Mediterranean region (Turkey). Turkish Journal of Botany 35: 447-478.
  6. The Plant List, Fritillaria sororum Jim.Persson & K.Persson [óvirkur tengill]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.