Fritillaria sinica
Útlit
Fritillaria sinica | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria sinica S.C. Chen |
Fritillaria sinica er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína. Hún finnst eingöngu villt í Sichuan héraði í suðvestur Kína, þó er hún stundum ræktuð til skrauts í öðrum héröðum.[1][2][3]
Fritillaria sinica myndar lauka sem eru allt að 15 sm að ummáli. Stöngull verður að 30 sm hár. Blómin eru ólívugræn með dökkfjólubláum blettum.[2]
Tilvitnanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ 2,0 2,1 Flora of China Vol. 24 Page 129 中华贝母 zhong hua bei mu Fritillaria sinica S. C. Chen, Acta Phytotax. Sin. 19: 500. 1981
- ↑ „Cotswold Garden Flowers, Fritillaria sinica pink speckled form“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 16. september 2015.