Fara í innihald

Hegralilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fritillaria lusitanica)
Hegralilja


Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. lusitanica

Tvínefni
Fritillaria lusitanica
Wikstr.
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria messanensis Boiss. 1842, illegitimate homonym not Raf. 1814
  • Fritillaria hispanica Boiss. & Reut.
  • Fritillaria maria Sennen
  • Fritillaria stenophylla Boiss. & Reut. (syn of subsp. stenophylla)

Hegralilja er Evrópsk jurt af liljuætt, upprunnin frá Spáni og Portúgal.

Hún er fjölær laukplanta. Blómin eru lútandi, fjólublá, stundum með grænni rönd eftir endilöngum krónublöðunum.[1]

Undirtegundir
  • Fritillaria lusitanica subsp. lusitanica
  • Fritillaria lusitanica subsp. stenophylla (Boiss. & Reut.) K.Richt
Áður meðtaldar[2]

Nokkur önnur nöfn hafa verið skráð sem afbrigði eða undirtegundir Fritillaria lusitanica en eru nú talin eiga frekar heima undir öðrum nöfnum.

  1. Wikström, Johan Emanuel 1821. Kongliga Vetenskaps Academiens Handlingar 352
  2. http://apps.kew.org/wcsp/synonomy.do?name_id=306721

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.