Spörvalilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fritillaria latifolia)
Spörvalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria latifolia

Samheiti

Fritillaria nobilis Baker
Fritillaria lutea var. latifolia
Fritillaria esculenta Adam

Fritillaria latifolia[1] er jurt af liljuætt, sem var fyrst lýst af Carl Ludwig von Willdenow. Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Kákasus og norðaustur Tyrkland vestur til Erzincan, í fjallaengjum og grýttum jarðvegi í 2000 - 3000 m. yfir sjávarmáli.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Laukurinn allt að 2,5 sm í þvermál, oft með smálaukum. Stöngull 4 - 35 sm hár. Laufblöð yfirleitt sex til sjö, stakstæð, lensulaga, skærgræn. Blómin stök, breið-klukkulaga, dökkfjólublá, tígulmynstur sérstaklega að innan, með lítilli lykt. Krónublöð 3.5 - 5 sm löng, snubbótt.[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Willd., 1799 In: Sp. Pl. 2: 92
  2. http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/9767909
  3. http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Fritillaria/latifolia
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.