Fritillaria glauca

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria glauca

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. glauca

Tvínefni
Fritillaria glauca
Greene

Fritillaria glauca er tegund af liljuætt oft kennd við Siskiyou.[1][2][3][4]

Tegundin er upprunnin í norður Kaliforníu og suður Oregon, þar sem hún finnst í í skriðum af serpentin á fjallshlíðu þar.[5][4]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Þetta sjaldgæfa blóm er með stuttan stöngul, 5 - 30 sm, með tvö til fjögur þykk sigðlaga blöð. Plantan er oft krangaleg með sveigðum eða bognum stöngli; hún vex oft á bersvæði á fjöllum. Blómið er lútandi og með sex þykkum krónublöðum 1-2 sm löng. Þau eru gul yfir í fjólublá og þétt dröfnótt. Fræin eru vængjuð.[6]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. Greene, Edward Lee. 1893. Erythea 1(7): 153
  3. „United States Department of Agriculture Plants Profile, Fritillaria glauca Greene, Siskiyou fritillary“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. nóvember 2012. Sótt 6. september 2015.
  4. 4,0 4,1 Calflora taxon report, Fritillaria glauca E. Greene, Siskiyou fritillary, Siskiyou missionbells
  5. Biota of North America Program 2014 county distribution map
  6. Flora of North America, Fritillaria glauca

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.