Fara í innihald

Fritillaria drenovskii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria drenovskii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. drenovskii

Tvínefni
Fritillaria drenovskii
Degen & Stoj.

Fritillaria drenovskii er sjaldgæf Evrópsk jurt af liljuætt, upprunnin úr Þrakíu í norðaustur Grikklandi, svo og Blagoevgrad í suðvestur Búlgaríu.[1][2][3]

Tegundi er skráð sem "viðkvæm" af "IUCN Red List".[4]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.