Fara í innihald

Fritillaria davidii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria davidii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. davidii

Tvínefni
Fritillaria davidii
Franch.

Fritillaria davidii er asísk tegund af liljuætt, upprunnin frá Sichuan héraði í Kína.[1][2][3][4]

Fritillaria davidii er laukplanta sem verður um 30 sm há. Bjöllulaga blómin eru lútandi, gul með fjólubláu mynstri.[4]

Tegundin heitir eftir föður Armand David (1826-1900), Frönskum trúboða og áhuga náttúrufræðingi.[2]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.