Fara í innihald

Frikjur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frikjur
Lepraria lobificans.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Stereocauloceae
Ættkvísl: Frikjur (Lepraria)
Ach. (1803)
Samheiti

Frikjur (fræðiheiti: Lepraria) er ættkvísl fléttna og eru flokkaðar sem hrúðurfléttur.[1] Frikjur eru af Breyskjuætt. [2] Þal frikja er samansett úr hraufukornum sem eru þörungahnúðar umvafðir sveppnum.[1]

Ekki er enn vitað hvernig eða hvort kynæxlun fair fram innan ættkvíslarinnar en vitað er að tegundamyndun á sér stað innan hennar.[3][1] Sumar tegundir geta myndað bleðlinga og litið út fyrir að vera blaðlaga.[1]

Ekki er auðvelt að greina milli tegunda frikja og yfirleitt er heiti hellisfrikja notað yfir frikjur, aðrar en mosafrikju, sem ekki er hægt að greina til tegunda.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Sharnoff, S. (2014). Field Guide to California Lichens. Yale University Press. ISBN 978-0-300-19500-2
  2. Sharnoff, S., Brodo, I. M., Sharnoff, S. D. (2001). Lichens of North America. New Haven, Connecticut: Yale University Press. ISBN 0-300-08249-5.
  3. Lendemer, J. C., & Hodkinson, B. P. (2013). A radical shift in the taxonomy of Lepraria sl: molecular and morphological studies shed new light on the evolution of asexuality and lichen growth form diversification. Mycologia, 105(4): 994-1018.
  4. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.