Fara í innihald

Mosafrikja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mosafrikja
Mosafrikja á mosa í Kaliforníufylki.
Mosafrikja á mosa í Kaliforníufylki.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Stereocauloceae
Ættkvísl: Frikjur (Lepraria)
Ach. (1803)
Tegund:
Mosafrikja (Lepraria neglecta)

Tvínefni
Lepraria neglecta

Mosafrikja (fræðiheiti: Lepraria neglecta) er tegund fléttna af breyskjuætt. Mosafrikja vex víða á Íslandi en finnst yfirleitt á holtasóta (Andreaea rupestris) eða öðrum mosategundum sem vaxa á bergi. Mosafrikja fjölgar sér með hraufukornum eins og aðrar frikjur.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.