Fara í innihald

Friðrik 1. Prússakonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Friðrik 1. af Prússlandi)

Friðrik 1. Prússakonungur (11. júlí 165725. febrúar 1713) af Hohenzollern-ættinni, tók við af föður sínum Friðriki Vilhjálmi sem kjörfursti í Brandenborg, Prússlandi, árið 1688 sem Friðrik 3. og krýndi sjálfan sig konung Prússlands árið 1701 með leyfi keisarans, Leópolds 1.

Skjaldarmerki Hohenzollern-ætt Konungur í Prússlandi
Hohenzollern-ætt
Friðrik 1. Prússakonungur
Friðrik 1.
Ríkisár 18. janúar 170125. febrúar 1713
SkírnarnafnFriedrich von Hohenzollern
Fæddur11. júlí 1657
 Königsberg, Prússland
Dáinn25. febrúar 1713 (55 ára)
 Berlín, Prússland
GröfDómkirkjan í Berlín
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Friðrik Vilhjálmur, kjörfursti Brandenborgar
Móðir Louise Henriette af Oranje-Nassau


Fyrirrennari:
Nýr titill
Konungur Prússlands
(1701 – 1713)
Eftirmaður:
Friðrik Vilhjálmur 1.


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.