Fara í innihald

Fred Thompson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fred Thompson

Fred Thompson fæddur Fred Dalton Thompson (19. ágúst 1942 - 1. nóvember 2015) var bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Sheffield í Alabamafylki. Hann gegndi áður starfi öldungardeildarþingmanns í efri deild bandaríska þingsins fyrir Tennessee fylki. Hann sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hætti kosningabaráttu sinni 22. janúar 2008.

Fred Thompson er einnig þekktur sem leikari og hefur m.a. leikið í sjónvarpsþáttunum Law & Order.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.