Fred Thompson
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Fred Thompson fæddur Fred Dalton Thompson (19. ágúst 1942 - 1. nóvember 2015) var bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Sheffield í Alabamafylki. Hann gegndi áður starfi öldungardeildarþingmanns í efri deild bandaríska þingsins fyrir Tennessee fylki. Hann sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hætti kosningabaráttu sinni 22. janúar 2008.
Fred Thompson er einnig þekktur sem leikari og hefur m.a. leikið í sjónvarpsþáttunum Law & Order.
