Fara í innihald

Fred Folsom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fred Folsom (f. 1945) er bandarískur myndlistarmaður. Hann fæddist í Washington. Fred stundaði nám á árunum 1964-1967 í Pratt Institute í New York, en einnig í School of Visual Arts í sömu borg (1967). Árið 1969 stundaði hann nám í Corcoran School of Art í fæðingarborg sinni Washington. Fred hefur sérhæft sig í að mála neðanmálsfólk af miklu raunsæi (jafnvel ofurraunsæi).

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.