Framleiðsluþáttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framleiðsluþættir eru allir þeir þættir sem notaðir eru við framleiðslu. Þeim er yfirleitt skipt í fjóra flokka:

  1. Vinna
  2. Fjármagn
  3. Náttúruaðlindir
  4. Stjórnun og skipulag