Fara í innihald

Fréttastofa áhugamanna um pólitík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fréttastofa áhugamanna um pólitík er íslensk fréttastofa sem að börn stjórna. Þau gerðu þáttaraðirnar Borgarsýn Reykjavíkur, Rannsóknarblaðamennska, Ráðuneyti Íslands, Æðsta sætið, Landskjör og Borgarlýðurinn.

Meðlimir í fréttastofunni eru Magnús Sigurður Jónasson (2018-), Matthías Atlason (2018-), Arnmundur Sighvatsson (2018-), Úlfur Marinósson (2018-), Atli Hjálmar Björnsson (2018,2021) og Snorri Sindrason (2018-2021).[1]

  1. „Fréttastofa áhugamanna um pólitík - YouTube“. www.youtube.com. Sótt 17. nóvember 2022.