Forseti palestínsku heimastjórnarinnar
(Endurbeint frá Forseti Palestínu)
Jump to navigation
Jump to search
Forseti palestínsku heimastjórnarinnar er æðsta embætti innan palestínsku heimastjórnarinnar. Forsetinn deilir völdum með palestínska þinginu. Hann skipar forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar.