Fara í innihald

Forseti palestínsku heimastjórnarinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forseti Palestínu)

Forseti palestínsku heimastjórnarinnar er æðsta embætti innan palestínsku heimastjórnarinnar. Forsetinn deilir völdum með palestínska þinginu. Hann skipar forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar.

Listi yfir forseta

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.