Forseti palestínsku heimastjórnarinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Forseti palestínsku heimastjórnarinnar er æðsta embætti innan palestínsku heimastjórnarinnar. Forsetinn deilir völdum með palestínska þinginu. Hann skipar forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar.

Listi yfir forseta[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.