Forseti Kenía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Forseti Kenía er þjóðhöfðingi og ríkisstjórnarleiðtogi Kenía. Forsetinn leiðir framkvæmdarvald ríkistjórnar Kenía og er æðsti yfirmaður hersins. Forsetinn er kosinn til fimm ára í senn. Núverandi forseti Kenía er Uhuru Kenyatta, en hann var kosinn 9. apríl 2013.