Fara í innihald

Forseti Filippseyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forseti Filippseyja
Pangulo ng Filipinas
Innsigli forseta
Embættisfáni forseta
Núverandi
Bongbong Marcos

síðan 30. júní 2022
Ríkisstjórn Filippseyja
Skrifstofa forseta
GerðÞjóðhöfðingi
Ríkisstjórnarleiðtogi
Yfirmaður herafla
MeðlimurRíkisstjórnar Filippseyja
Þjóðaröryggisráðs Filippseyja
Opinbert aðseturMalacañang-höll
SætiSan Miguel, Maníla, Filippseyjum
Skipaður afKjósendum í beinum kosningum
KjörtímabilSex ár,
aðeins eitt kjörtímabil
LagaheimildStjórnarskrá Filippseyja (1987)
ForveriLandstjóri Filippseyja
Forsætisráðherra Filippseyja[a]
Stofnun23. janúar 1899; fyrir 126 árum (1899-01-23)
(lýðveldi; opinberlega)[1][b]
15. nóvember 1935; fyrir 89 árum (1935-11-15)
(samveldi; opinberlega)[2][c]
Fyrsti embættishafiEmilio Aguinaldo
Laun411.382 á mánuði[d][3][4][5][6]
Vefsíðaop-proper.gov.ph
pbbm.com.ph

Forseti Filippseyja er bæði þjóðhöfðingi landsins og stjórnarleiðtogi. Núverandi forseti er Bongbong Marcos.

Listi yfir forseta Filippseyja

[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir forseta Filippseyja frá upphafi. Tímabilið 1901-1935 er forsetalaust, enda stjórnuðu Bandaríkjamenn landinu.

Röð Forseti Tíð Ath.
1 Emilio Aguinaldo 1898 – 1901 Lét af embætti valdatöku við valdatöku BNA
2 Manuel Quezon 1935 – 1944 Fór í útlegð til BNA við innrás Japana
3 José Laurel 1943 – 1945 Leppur Japana
4 Sergio Osmeña 1945 – 1946 Tapaði í kosningum 1946
5 Manuel Roxas 1946 – 1948 Lést í embætti
6 Elpidio Quirino 1948 – 1953 Tapaði í kosningum 1953
7 Ramon Magsaysay 1953 – 1957 Lést í flugslysi 1957
8 Carlos Garcia 1957 – 1961 Tapaði í kosningum 1961
9 Diosdado Macapagal 1961 – 1965 Tapaði í kosningum
10 Ferdinand Marcos 1965 – 1986 Einræðisherra, settur af 1986
11 Corazon Aquino 1986 – 1992 Fyrsti kvenforsetinn
12 Fidel Ramos 1992 – 1998
13 Joseph Estrada 1998 – 2001 Var settur af
14 Gloria Macapagal-Arroyo 2001 – 2010 Dóttir Diosdado Macapagal
15 Benigno Aquino III 2010 – 2016 Sonur Corazon Aquino
16 Rodrigo Duterte 2016 – 2022
17 Bongbong Marcos 2022- Sonur Ferdinands Marcos

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sem ríkisstjórnarleiðtogi.
  2. Embættið var stofnað af sjálfstæðu byltingarríki, „Malolos-lýðveldinu“, en var ekki viðurkennt á alþjóðavelli. Ríkisstjórn Filippseyja viðurkennir nú Malolos-lýðveldið sem löglegan forvera sinn, en einnig Fyrsta filippseyska lýðveldið.
  3. Samkvæmt alþjóðalögum var Fyrsta filippseyska lýðveldið aldrei til, heldur afsalaði Spánn Spænsku Austur-Indíum til Bandaríkjanna með Parísarsáttmálanum eftir stríð Spánar og Bandaríkjanna. Alþjóðasamfélagið viðurkennir því aðeins fyrsta forsetaembættið í Samveldi Filippseyja undir forsjá Bandaríkjanna.
  4. Fjárhags- og stjórnunarsvið hefur gefið til kynna á vefsíðu sinni að forsetinn sé í 33. launaflokki. 33. launaflokkur nemur 395.858 pisoum samkvæmt vefsíðu kjörstjórnar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Emilio Aguinaldo“. Official Gazette of the Philippine Government. 22. mars 2011.
  2. Guevara, Sulpico, ritstjóri (2005). The laws of the first Philippine Republic (the laws of Malolos) 1898–1899. Ann Arbor, Michigan: University of Michigan Library (gefið út 1972). Sótt 10 janúar 2011.
  3. „1987 Constitution of the Republic of the Philippines“. Chan Robles Virtual Law Library. Sótt 7 janúar 2008.
  4. „Salary Grade Table“. COMELEC. Government of the Philippines. 1 janúar 2020.
  5. Salary Grades of Positions of Constitutional and Other Officials and Their Equivalents.
  6. „NATIONAL-BUDGET-CIRCULAR-NO-588.pdf“ (PDF). Department of Budget Management. Government of the Philippines. 3 janúar 2022.