Forsætisráðherra Mongólíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsætisráðherra Mongólíu er æðsti ráðamaður Mongólsku ríkisstjórnarinnar, hann er skipaður af þinginu sem getur losað sig við hann með því að samþykkja vantrauststillögu.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.