Form

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Form eða lögun er í stærðfræði íðorð sem á við um rúmfræðilega skýringu á ákveðnum hlut og rúmið sem hann tekur upp. Til eru ýmiss konar form en þeim er oftast lýst eftir hversu margar hliðar þau hafa.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Þríhyrningur[breyta | breyta frumkóða]

Þríhyrningur er hyrningur með þrjú horn. Það eru til sex gerðir af þríhyrningum:

Ferningur[breyta | breyta frumkóða]

Ferningur hefur fjögur horn og fjórar hliðar. Hliðarnar eru allar jafn stórar, og hornin eru öll 90 gráður.

Ferhyrningur[breyta | breyta frumkóða]

Ferhyrningur hefur líka fjögur horn og fjórar hliðar, en ferhyrningur er ekki með allar hliðar jafn langar.

Trapisa[breyta | breyta frumkóða]

Trapisa hefur fjögur horn og fjórar hliðar, en hún hefur tvær hliðar samsíða og tvær ósamsíða.

Samsíðungur[breyta | breyta frumkóða]

Samsíðungur hefur líka fjórar hliðar og fjögur horn. Hann hefur tvær og tvær hliðar samsíða, tvö hvöss og tvö gleið horn.

Sexhyrningur[breyta | breyta frumkóða]

Sexhyrningur hefur sex horn og þess vegna sex hliðar. Horn hans eru öll gleið.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.