Jafnhliða þríhyrningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jafnhliða þríhyrningur

Jafnhliða þríhyrningur er reglulegur marghyrningur.
Brúnir og hornpunktar 3
Innhorn
(gráður)
60°

Jafnhliða þríhyrningur er rúmfræðilegur þríhyrningur þar sem allar þrjár hliðar eru jafnar.