Flugvél
Útlit
(Endurbeint frá Flugvélar)
Flugvél er loftfar sem er þyngra en loft. Sem dæmi teljast fis, svifflugur, tvíþekjur, þyrlur og þotur til flugvéla en hvorki loftbelgir né loftskip. Flugvél er farartæki sem flýgur og er knúin af hreyflum. Vængirnir á flugvélum gegna því hlutverki að halda flugvélinni á lofti. Í flugtaki eru notaðir blaktar (flaps) til þess að lyfta henni frá jörðu þannig að vindurinn stefni upp og mótstaða myndist undir vængjunum og lyfti henni upp. Stélið er svolítið eins og stjórnbúnaður til þess að beina flugvélinni upp, niður til hægri og vinstri. Hreyflarnir á farþegaþotu snúast á gífurlegum hraða og beinir vindinum svo hratt að flugvélin hreyfist.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vængjaður draumur; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1979
- Á flugi og ferð; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1928
- Fljúgandi vængur; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1996
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Flugvél.