Flugslóði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Flugslóðar eftir orrustuþotur
Gervihnattamynd af Nýja-Skotlandi (Nova Scotia) þar sem sjást fjölmargir flugslóðar eftir þotur á leið á milli Norður-Ameríku og Evrópu
Mót flugvélar

Flugslóði[1], slóði[1] eða flugvélarslóði[2] er manngerður slóði úr ískristöllum og vatnsdropum, sem myndast hefur úr vatnsgufu í útblæstri þotna eða vænghringiðum hátt í andrúmsloftinu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 flugslóði (slóði)
  2. flugvélarslóði
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


The Earth seen from Apollo 17 trsp back.jpg  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.