Fis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fisvél

Fis er loftfar sem hefur leyfða hámarksþyngd upp að 450 kg. Nokkrar gerðir loftfara falla undir þessa skilgreininingu, til dæmis svifdrekar, fallhlífar, mótorsvifdrekar og fleiri. Þær gerðir fisa sem eru algengastar hafa tvær tegundir stjórntækja, annars vegar stjórnað með þyngdartilfærslu (líkamsþungi færður til, til að stýra) og hins vegar þriggja ása stjórnun (stjórntæki líkt og á „venjulegum“ flugvélum).

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.