Slóði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Slóði“ getur einnig átt við ávinnsluherfi.

Slóði (eða hældrag [1]) er sá hluti kjóls eða síðkjóls sem dregst við jörð. Slóði er einnig oft mikilvægur hluti af mikilfenglegum brúðkaupskjólum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 23. febrúar 2009.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.