Flokkur:Fortálknar
Útlit
Fortálknar (fræðiheiti: Prosobranchia) eru undirhópur snigla sem hafa möttulhol og loku úr hornkenndri plötu sem gerir þeim kleift að loka munna kuðungsins. Flestar tegundir þeirra lifa í sjó en færri í ferskvatni og nokkrar eru landsniglar. Fortálknar hafa augu efst á þreifurum á höfði. Þekktar er um 33.000 tegundir af fortálknum.
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 3 undirflokka, af alls 3.
Síður í flokknum „Fortálknar“
Þessi flokkur inniheldur 7 síður, af alls 7.