Fjörudoppuætt
Útlit
Fjörudoppuætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Fjölbreytni | ||||||||||
2 ferskvatnstegundir[2] og rúmlega 200 tegundir sæsnigla. |
Fjörudoppuætt (fræðiheiti: Littorinidae) er ætt smárra snigla sem telur rúmlega 200 tegundir um allan heim.
Sniglarnir eru með trausta kuðunga, ýmist mynstraða eða ómynstraða. Mjög lága, ydda eða snubbótta hyrnu og stóran bumbulaga grunnvinding. Kuðungarnir hafa engan hala né nafla. Lokan er hornkennd með örmiðju kjarna. Innan hverrar tegundar getur kuðungurinn verið í mjög mismunandi litafbrigðum, einlitir eða röndóttir.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Children J. G. (1834). Synopsis of the contents of the British Museum. ed. 28: 110.
- ↑ Strong E. E., Gargominy O., Ponder W. F. & Bouchet P. (2008). "Global Diversity of Gastropods (Gastropoda; Mollusca) in Freshwater". Hydrobiologia 595: 149-166. http://hdl.handle.net/10088/7390 doi:10.1007/s10750-007-9012-6.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Ingimar Óskarsson (1962). Skeldýrafána Íslands II, sæsniglar með skel.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjörudoppuætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Littorinidae.