Gljásilfri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gljásilfri
Margarites helicinus 002.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki
Fylking: Lindýr
Flokkur: Sniglar
Undirflokkur: Fortálknar
Ættbálkur: Archaeogastropoda
Yfirætt: Trochacea
Ætt: Trochidae
Ættkvísl: Margarites
Tegund:
M. helicinus

Gljásilfri (fræðiheiti: Margarites helicinus) er lítill sæsnigill. Kuðungurinn er aðeins um 3 mm hár og litur hans er getur verið frá appelsínugulu til brúns með grænu eða fjólubláu mynstri. Gljásilfra má finna undir steinum eða fasta við þang við neðri mörk flæðarmáls og í fjörupollum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.