Flæmingjaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Flandur)
Vlaams Gewest (Vlaanderen)
Flag of Flanders.svg
Fáni Flæmingjalands Skjaldarmerki Flæmingjalands
Kjörorð ríkisins: -
Flemish Region in Belgium.svg
Opinber tungumál Hollenska
Höfuðborg Brussel
Konungur Belgíu Filippus
Forsætisráðherra Liesbeth Homans
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn

13.522 km²
-
Mannfjöldi
 - Samtals
 - Þéttleiki byggðar

6.350.765 (1. janúar 2012)
456 km²
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur De Vlaamse Leeuw
Þjóðarlén .vlaanderen
Landsnúmer +32
Vefsíða www.flanders.be

Flæmingjaland, Flandur eða Flandern (franska: Flandre, hollenska: Vlaanderen) er sambandsland í konungsríkinu Belgíu. Nágrannar Flæmingjalandsins eru Holland og Frakkland auk sambandslandanna Vallóníu og Brussel.

Héruð[breyta | breyta frumkóða]